Iceland (kvikmynd)
Iceland er bandarísk kvikmynd frá árinu 1942 sem gerist á Íslandi en var þó alfarið tekin upp í Bandaríkjunum.
Iceland | |
---|---|
Leikstjóri | H. Bruce Humberstone |
Handritshöfundur | Robert Ellis Helen Logan |
Framleiðandi | William LeBaron |
Leikarar |
|
Frumsýning | 12. ágúst 1942 |
Lengd | 79 mín. |
Tungumál | enska |