Abraham

(Endurbeint frá Ibrāhīm)

Abraham (hebreska אַבְרָהָם, ʾAḇrāhām Ashkenazi Avrohom eða Avruhom ; arabíska ابراهيم, Ibrāhīm ; ge'ez አብርሃም, ʾAbrəham) er persóna sem kemur fyrir í fyrstu ritum hebresku biblíunnar og kóransins.[1] Abrahamísk trúarbrögð; gyðingar, kristnir menn og múslimar, líta á hann sem ættföður Ísraelsmanna, Ísmaelíta og Edomíta.

Abraham og Ísak eftir Rembrandt.

Heimildir

breyta
  1. William G. Dever. What Did the Biblical Writers Know and When Did They Know It?
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.