Ibiza (stundum skrifað Íbíza eða Íbísa á íslensku) (katalónska Eivissa) er ein Baleareyjum í Miðjarðarhafi, nokkuð vestur af Majorka. Ibiza tilheyrir Spáni. Ibiza er stundum nefnd „eyjan hvíta“ eftir hvítmáluðu húsunum á eyjunni.

Localització d'Eivissa.png

heiti eyjarinnar er er komið úr fönikísku frá Ibossim sem þýðir "eyja (guðsins) Bes".


TenglarBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.