Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel

(Endurbeint frá IM 508)

Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1958. Á henni syngur Nelly Wijsbek ásamt hjómsveit Charlie Knegtel.

Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel
Forsíða Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel

Bakhlið Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel
Bakhlið

Gerð IM 508
Flytjandi Nelly Wijsbek, hljómsveit Charlie Knegtel
Gefin út 1958
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Double shuffle - Lag - texti: Elliot - Gordon - Hljóðdæmi 
  2. From me to you - Lag og texti: Maxwell