Alþjóðasteindarfræðisamtökin
(Endurbeint frá IMA)
Alþjóðasteindarfræðisamtökin (enska: International Mineralogical Association, skammstöfun: IMA) eru alþjóðasamtök sem beita sér fyrir steindafræði sem vísindagrein og að staðla fræðiheiti þeirra rúmlega 4.000 steinda sem þekktar eru.