Flekkjagullrunni

(Endurbeint frá Hypericum maculatum)

Flekkjagullrunni (fræðiheiti: Hypericum maculatum[1]) er fjölær jurt af gullrunnaætt.[2] Útbreiðslan er Evrasíu austur til mið Síberíu. Hún er gömul lækningaplanta.[3]

Flekkjagullrunni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Gullrunnaætt (Hypericaceae)
Ættkvísl: Gullrunnar (Hypericum)
Undirættkvísl: Hypericum sect. Hypericum
Tegund:
Doppugullrunni (H. maculatum)

Tvínefni
Hypericum maculatum
Crantz
Samheiti

Hypericum quadrangulum immaculatum Murb.
Hypericum immaculatum (Murb.) Vierh.
Hypericum maculatum immaculatum (Murb.) A. Fröhlich

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
  2. „Hypericum maculatum Crantz | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
  3. Băcilă, I., et al. (2010). Micropropagation of Hypericum maculatum Cranz an important medicinal plant. Geymt 11 apríl 2018 í Wayback Machine Rom Biotechnol Lett 15 86-91.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.