Gullrunnaætt
Gullrunnaætt (fræðiheiti: Hypericaceae[1]) er ætt plantna með 6[2] til níu[1] ættkvíslum og allt að 700 tegundir. Yfirleitt einærar jurtir eða fjölærar, einnig runnar og hálfrunnar.
Gullrunnaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Doppugullrunni (Hypericum perforatum)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
- ↑ „Hypericaceae Juss. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hypericaceae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hypericaceae.