Hveldýr
(Endurbeint frá Hydrozoa)
Hveldýr (fræðiheiti hydrozoa) er flokkur mjög lítilla rándýra sem lifa aðallega í saltvatni, oft í sambýli margra einstaklinga. Hveldýr eru skyld marglyttum og kóraldýrum og tilheyra holdýrum. Flest hveldýr fara í gegnum bæði holsepa og hveljustig á lífsferli sínum. Þeim fjölgar bæði með kynæxlun og knappskotum. Knappskotin eru þannig að lítill sepi vex úr líkamanum og fær arma og munn og losnar frá. Hveldýr sem lifa í fersku vatni eru kölluð armslöngur.
Armslöngur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Closeup of a hydrozoan colony
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Subclasses | ||||||||||
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hveldýr.
- J. Bouillon, M.D. Medel, F. Pagès, J.M. Gili, F. Boero and C. Gravili. 2004. Fauna of the Mediterranean Hydrozoa. Scientia Marina, 68 (Suppl. 2). Geymt 9 febrúar 2005 í Wayback Machine
- Hydroids from Reunion Island and Indian Ocean Geymt 8 desember 2006 í Wayback Machine
- http://zygote.swarthmore.edu/intro6.html Geymt 25 október 2005 í Wayback Machine
- Puget Sound Online Geymt 12 mars 2007 í Wayback Machine
- Aquascope
- The Hydrozoa Directory
- - A general page about hydromedusae
- Introduction to Hydrozoa