Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - Hvert er farið blómið blátt
(Endurbeint frá Hvert er farið blómið blátt)
Hvert er farið blómið blátt er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Þar syngja Elly og Ragnar ásamt hljómsveit Svavars Gests fjögur lög.
Hvert er farið blómið blátt | |
---|---|
SG - 502 | |
Flytjandi | Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason |
Gefin út | 1965 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Hvert er farið blómið blátt? - Lag - texti: Peter Seeger - Valgeir Sigurðsson
- Brúðkaupið - Lag - texti: J. Prieto - Árelíus Níelsson
- Farmaður hugsar heim - Lag - texti: Þórun Frans - Árelíus Níelsson
- Skvetta, falla, hossa og hrista - Lag - texti: Gietz - Valgeir Sigurðsson
Skvetta falla hossa og hrista
breyta- Þær syngja:
- Skvetta falla hossa og hrista, skvetta falla hossa og hrista
- skvetta falla hossa og hrista, hrista stög og borð.
- Út úr höfninni bylgjan ber, með sér bátinn sem er undir fótum mér.
- Og hann vaggar vært og rótt, hann mun vagga mér í nótt.
- Og við síður gutlar sjór, bylgja sérhver smá og stór.
- Þær syngja:
- Skvetta falla hossa og hrista, skvetta falla hossa og hrista........
- Út á hafið er haldið brátt, þó að hafið það sé hvorki slétt né blátt.
- Út úr augum ekki sér, því að óðum dimma fer.
- Allt í kring er saltur sjór, bylgja sérhver smá og stór.
- Syngur alveg í einum kór.
- Þær syngja:
- Láta marra hvessa kvissa, kvæsa urra messann kyssa
- Skvetta falla hossa og hrista, skvetta falla hossa og hrista........
- Þó að tómleiki magnist minn, ég er messinn hér um borð í fysta sinn.
- Ég skal standa af mér allt, þó að andi móti kalt.
- Þó að rjúki saltur sjór, bylgja sérhver smá og stór.
- Syng ég alveg í einum kór.
- Þær syngja:
- Láta marra hvessa kvissa, kvæsa urra messann kyssa
- Skvetta falla hossa og hrista, skvetta falla hossa og hrista........