Hverfill
(Endurbeint frá Hverfilhjól)
Hverfill eða hverfihreyfill, stundum kallaður túrbína, er hreyfill, sem notar hraðfara gas eða vökva til að knýja hverfilhjólin. T.d. má nýta gufuafl eða vatnsafl til raforkuframleiðslu.
Hverfill eða hverfihreyfill, stundum kallaður túrbína, er hreyfill, sem notar hraðfara gas eða vökva til að knýja hverfilhjólin. T.d. má nýta gufuafl eða vatnsafl til raforkuframleiðslu.