Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu

Who Framed Roger Rabbit er bandarísk kvikmynd frá árin 1988. Hún er blönduð kvikmynd, það er bæði leikin og teiknuð. Touchstone Pictures, dótturfyrirtæki Disney frumsýndi myndina 22. júní 1988. Myndin hlaut bæði lof gagnrýnenda og áhorfenda og varð metsölumynd.

Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu
Who Framed Roger Rabbit
LeikstjóriRobert Zemeckis
HandritshöfundurJeffrey Price
Peter S. Seaman
FramleiðandiFrank Marshall
Robert Watts
LeikararBob Hoskins
Christopher Lloyd
Charles Fletcher
Stubby Kaye
Joanna Cassidy
KvikmyndagerðDean Cundey
KlippingArthur Schmidt
TónlistAlan Silvestri
FrumsýningFáni Bandaríkjana 22. júní 1988
Lengd104 minútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé50 milljónir USD
Heildartekjur329 milljónir USD
Merki myndarinnar Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu.

Tenglar

breyta

Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu á Internet Movie Database

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.