Fyrir grein um hraunbreiðuna sem kallast stundum Hvassahraun sjáið Afstapahraun

Hvassahraun er jörð rétt austan við Vatnsleysuströnd og Kúagerði á norðanverðum Reykjanesskaga og heyrir til sveitarfélagsins Voga. Hvassahraun er norðan við Geldingahraun, austan við Rjúpnadalshraun og vestan við Selhraun og Almenninga. Jörðin er báðum megin við Reykjanesbraut.

Hlaðan á Hvassahrauni. Búið er að rífa sjálft íbúðarhúsið.

Komið hefur til tals að gera nýjan innanlandsflugvöll í staðinn fyrir Reykjavíkurflugvöll í Hvassahrauni sunnan Reykjanesbrautar.[1] Veðurstöð var rekin í Hvassahrauni 2001 til 2009 til að kanna aðstæður fyrir flug.

Tilvísanir

breyta
  1. „Nýr innanlandsflugvöllur í Vogum?“. Víkurfréttir. Sótt 13.9.2023.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.