Opna aðalvalmynd

Hvanndalsbræður er íslensk hljómsveit sem spilar popptónlist með glettnu ívafi. Hún samanstendur af bræðrunum Rögnvaldi, Vali, Sumarliða, Pétri, Arnari og Valmari Hvanndal frá Hvanndal við utanverðan Eyjafjörð. Hljóðmeistari hljómsveitarinnar og sjöundi bróðirinn er Gunnar Sigurbjörnsson. Hljómsveitin var stofnuð árið 2003 af þeim Rögnvaldi, Val og Sumarliða og gáfu þeir út fyrstu þrjár plötunar með þeirri skipan. Árið 2007 koma svo inn þeir Valmar og Pétur þegar ráðist er í gerð plötunnar Knúsumst um stund. Arnar Tryggvason kemur svo inn árið 2011 og Gunnar Sigurbjörnsson hefur verið meira og minna frá upphafi. Eftir hljómsveitina liggja sjö pötur.

Hvannadalsbræður
Hvanndalsbræður.JPG
Hvannadalsbræður árið 2008
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Hvanndal, Eyjafirði
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Popp
Titill Óþekkt
Ár 2003-núverandi
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Sumarliði Hvanndal, Valur Hvanndal, Pétur Hvanndal
Fyrri Rögnvaldur Hvanndal
Undirskrift

MeðlimirBreyta

  • Sumarliði Hvanndal - bassi, söngur
  • Valur Hvanndal - trommur, söngur
  • Pétur Hvanndal - rafgítar, mandolín (frá 2007)
  • Valmar Hvanndal - fiðla, harmonikka (frá 2007)
  • Arnar Tryggvason - hljómborð (frá 2011)

Rögnvaldur Hvanndal var meðlimur hljómsveitarinnar frá stofnun hennar fram í júní 2009. Hann lék á gítar og söng.

Útgefið efniBreyta