Hvalárvirkjun er fyrirhuguð virkjun í Ófeigsfirði á Ströndum. Með Hvalárvirkjun er fyrirhugað að virkja árnar Hvalá, Rjúkanda og Eyvindarfjarðará á Ófeigsfjarðarheiði til raforkuframleiðslu og er gert ráð fyrir að afl virkjunarinnar verði 55 MW. Fyrirhuguð eru þrjú miðlunarlón Vatnalautalón, Hvalárlón og Eyvindarfjarðarlón.

Framkvæmdir hófust sumarið 2019 [1] Jarðamarkadeilur hafa orðið vegna vikjunarinnar. [2]

Heimildir

breyta

Tengill

breyta

Hvalárvirkjun (vefur andstæðinga Hvalárvirkjunnar)

Tilvísanir

breyta
  1. Framkvæmdir vegna Hvaleyrarvirkjunar hafnar Rúv, skoðað 17. apríl 2020.
  2. Deila virkjunarsinna og andstæðinga fyrir dómRúv, skoðað 17. apríl 2020.