Hvítmæruætt
Hvítmæruætt (fræðiheiti: Icmadophilaceae) er ætt fléttna. Ættin inniheldur fimm ættkvíslir og 13 núlifandi tegundir.[1] Tvær tegundir ættarinnar finnast á Íslandi: hvítmæra (Dibaeis baeomyces) og ormagrös (Thamnolia vermicularis).[2]
Hvítmæruætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir.[1] | ||||||||||
Einkenni flestra tegunda af hvítmæruætt er ljós litur, ávalar og oft stuttstilkaðar askhirslur og glær, einhólfa gró sem oft hafa fáa þverveggi.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Catalogue of Life. Sótt þann 17. mars 2019.
- ↑ 2,0 2,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.