Blettalauf

(Endurbeint frá Hvítlauf)

Blettalauf eða hvítlauf (fræðiheiti: Crassula lactea) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er upprunnið í austanverðri Suður-Afríku. Blettalauf er vinsæl inniplanta.[1]

Blettalauf

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
Tegund:
C. lactea

Tvínefni
Crassula lactea
Masson

Blöð blettalaufs eru blágræn oen blómin eru hvít og vel ilmandi. Blettalauf blómstrar snemma vors hafi það fengið nægilega birtu.[1]

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 16.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.