Hundurinn át heimavinnuna mína
Hundurinn át heimavinnuna mína er gamaldags afsökun sem nemendur nota ef þau gleyma að gera heimavinnuna sína. Það hefur tíðkast frá því snemma á 20. öldinni að nemendur noti þessa afsökun en árið 1929 minntist James Bewsher fyrrum skólastjóri í ræðu að hafa heyrt nemendur sína nota þessa afsökun.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Where Did The Phrase "The Dog Ate My Homework" Come From?“. Dictionary.com (bandarísk enska). 24. janúar 2020. Sótt 11. nóvember 2024.