Hundaflautustjórnmál
Hundaflautustjórnmál er dulkóðuð skilaboð og orðræða í stjórnmálum sem virðast hafa eina merkingu hjá almenningi en hefur annars konar, viðbótarmerkingu eða sérstakan óm hjá þeim markhóp sem boðum er beint að. Líkingin er dregin af hundaflautu sem gefur frá sér hátíðnihljóð sem hundar heyra en ekki fólk.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Dog-whistle politics“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. júlí 2019.
- Prof Jenny Saul on Dogwhistles[óvirkur tengill]