Humall (fræðiheiti: Humulus lupulus) er nytjaplanta af humlaætt.

Humall
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
Blómkollur humals og að baki glittir í humalgarð í Hallertau, Þýskalandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Ættkvísl: Humalættkvísl (Humulus)
Tegund:
H. lupulus

Tvínefni
Humulus lupulus
L.

Humall er tvíbýlisjurt rétt eins og t.d. hampur (Cannabis sativa).


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.