Hullabaloo Soundtrack er safnplata frá ensku hljómsveitinni Muse. Platan inniheldur B-hliðar og tónleikaútgáfur af lögunum sem má finna af tónleikadisk þeirra sem kallast Hullabaloo.
Öll lög voru samin af Matthew Bellamy.