Hullabaloo Soundtrack

(Endurbeint frá Hullabaloo)

Hullabaloo Soundtrack er safnplata frá ensku hljómsveitinni Muse. Platan inniheldur B-hliðar og tónleikaútgáfur af lögunum sem má finna af tónleikadisk þeirra sem kallast Hullabaloo.

Hullabaloo Soundtrack
Breiðskífa
FlytjandiMuse
Gefin út4. júní 2002
Tekin upp2001
StefnaRokk
Lengd73:11
ÚtgefandiMushroom
StjórnJohn Leckie
Tímaröð – Muse
Origin of Symmetry
(2001)
Hullabaloo Soundtrack
(2002)
Absolution
(2003)
Gagnrýni

Lagalisti

breyta

Öll lög voru samin af Matthew Bellamy.

Diskur eitt (Safn af B-hliðum)
Nr.TitillLengd
1.„Forced In“4:18
2.„Shrinking Universe“3:06
3.„Recess“3:35
4.„Yes Please“3:05
5.„Map of Your Head“4:25
6.„Nature_1“3:39
7.„Shine“ (Órafmögnuð útgáfa)5:12
8.„Ashamed“3:47
9.„The Gallery“3:30
10.„Hyper Chondriac Music“5:28
Diskur tvö (Tónleikaútgáfur)
Nr.TitillLengd
1.„Dead Star“4:11
2.„Micro Cuts“3:30
3.„Citizen Erased“7:21
4.„Showbiz“5:04
5.„Megalomania“4:36
6.„Darkshines“4:36
7.„Screenager“4:22
8.„Space Dementia“5:32
9.„In Your World“3:10
10.„Muscle Museum“4:29
11.„Agitated“4:11