Huglægni er heimspekilegt hugtak, andstætt hlutlægni, og felur í sér að eitthvað, sem er sagt vera huglægt, sé háð skynjunum, viðhorfum eða löngunum fólks.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

  • „Af hverju er smekkur manna mismunandi?“. Vísindavefurinn.
  • „Er í raun eitthvað til sem heitir staðreyndir?“. Vísindavefurinn.
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.