Huglægni er heimspekilegt hugtak, andstætt hlutlægni, og felur í sér að eitthvað, sem er sagt vera huglægt, sé háð skynjunum, viðhorfum eða löngunum fólks.