Hryðjuverkin 29. mars 2010 í Moskvu
Hryðjuverkin 29. mars 2010 voru hryðjuverkaárásir í neðanjarðarlestakerfi Moskvu, framkvæmdar af tveimur hryðjuverkakonum þann 29. mars 2010. Tvær sprengjur sprungu í lestarvögnum, sú fyrri kl. 7.56 á Lúbjanka-lestarstöðinni og sú síðari kl. 8.38 á Park Kúltury lestarstöðinni.[1] Einnig var reynt að sprengja þriðju sprengjuna um 40 mínútum síðar en tilraunin tókst ekki.
Talið er að 37 manns hafi látist vegna sprengjanna.[1]
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „2010 Moscow Metro bombings“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt mars 2010.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „37 létust í tilræðum í Moskvu“. Morgunblaðið. Sótt 29. mars 2010.