Hrunið er íslensk sagnfræðibók frá 2009 eftir Guðna Thorlacius Jóhannesson sem fjallar um bankahrunið á Íslandi.