Geisli (rúmfræði)

(Endurbeint frá Hringspeli)

Geisli eða radíus (áður fyrr nefndur spölur eða hringspeli, sjá samheiti innan stærðfræðinnar) hrings eða kúlu er í evklíðskri rúmfræði fjarlægðin frá miðpunktinumhringferlinum og er þar með helmingur þvermálsins. Venja er að nota breytuna þegar talað er um geisla, það gildir að:

Hér er M miðpunktur hringsins, r geisli hans og d þvermálið, og svarta línan ummál hans.

Formúlur

breyta

Formúlur forma tengdar geisla þeirra, hér er   = geisli,   = ummál,   = flatarmál og   = rúmmál.

Hringur

breyta
Geisli
 
Ummál
 
Flatarmál
 
Rúmmál
 
Flatarmál
 .