Hreppsnefnd Fljótahrepps

Hreppsnefnd Fljótahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Fljótahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Örn Þórarinsson 71
Guðrún Halldórsson 65
Haukur Ástvaldsson 63
Gunnar Steingrímsson 51
Hermann Jónsson 27
Auðir og ógildir 1 1,1
Á kjörskrá 117
Greidd atkvæði 95 81,2

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Örn Þórarinsson 60
Guðrún Halldórsson 56
Valberg Hannesson 43
Haukur Jónsson 37
Gunnar Steingrímsson 29
Auðir og ógildir 1 1,1
Á kjörskrá 126
Greidd atkvæði 87 69,0

Heimildir

breyta
  1. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
  2. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C12“.