Hrefna Róbertsdóttir

Hrefna Róbertsdóttir (f. 6. september 1961) er íslenskur sagnfræðingur. Hún var skipuð þjóðskjalavörður í mars 2019.[1]

Hrefna lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskólanum í Lundi árið 2008.[2] Hún var formaður Sagnfræðistofnunar á árunum 1994-1996.[3] Frá árinu 2015 hefur Hrefna verið forseti Sögufélags.[4]

Tilvísanir breyta

  1. „Hrefna skipuð nýr þjóðskjalavörður“. www.mbl.is. Sótt 25. júní 2019.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Doktorsritgerðaskrá - Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga“. doktor.landsbokasafn.is. Sótt 25. júní 2019.
  3. „Sagnfræðingafélag Íslands » Fyrri formenn“ (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2019. Sótt 25. júní 2019.
  4. „Um Sögufélag | Sögufélagið“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júní 2019. Sótt 25. júní 2019.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.