Hrauntröð
Hrauntröð eru leifar eftir hraunlæni og myndast oft við gjall- og klepragíga. Þetta gerist þegar allt hraun umhverfis gíginn er storknað nema hraunlænan sem enn rennur um sinn farveg. Farvegurinn tæmist svo eftir gosið og kallast hrauntröð.
Heimild
breyta- [https://web.archive.org/web/20080414234823/http://www.ismennt.is/not/sisi/hugtakg-k.html#h Geymt 14 apríl 2008 í Wayback Machine Heimasíða Sigríðar Friðriksdóttur; jarðfræðihugtök]]