Hraungerðiskirkja er kirkja í Hraungerðisprestakalli í Flóahreppi. Hún var byggð árið 1902. Hún er hluti af Selfossprestalli, þar sem Selfosskirkja er höfuðkirkjan.

Hraungerðiskirkja
Hraungerðiskirkja
Hraungerði (21. september 2007) Jóna Þórunn Ragnarsdóttir
Almennt
Byggingarár:  1902
Kirkjugarður:  Umhverfis kirkjuna
Arkitektúr
Arkitekt:  Eiríkur Gíslason frá Bitru
Efni:  Tré
Stærð: 17 álnir x 10,5 álnir
Turn:  19,5 álna hár auk krossins sem er 3 álnir
Hlið:  Sáluhlið frá 1971
Kirkjurýmið
Predikunarstóll:  Í endurreisnarstíl
Sæti:  18 bekkir auk bekkja á sönglofti

Um kirkju í Hraungerði var fyrst getið í skrá Páls biskups frá um 1200. Var hún þá prestslaus. Hún var síðar helguð Pétri postula.

Heimild

breyta
  • Margrét Hallgrímsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Karl Sigurbjörnsson (ritstjórar) (2002). Kirkjur á Íslandi. 2. bindi. Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd ríkisins og Biskupsstofa, Reykjavík. ISBN 9979661151.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

63°56′56″N 20°49′16″V / 63.9489°N 20.8210°V / 63.9489; -20.8210