Hrafnhildur Haraldsdóttir
íslensk fegurðardrottning
Hrafnhildur Haraldsdóttir (f. 7. apríl 2004 í Reykjavík) er íslensk fegurðardrottning og tískumódel. Hún vann Miss Universe Iceland 2022 keppnina þann 24. ágúst 2022.[1][2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Miss Universe Iceland 2022 is Hrafnhildur Haraldsdóttir“ (bandarísk enska). Tech Crazes. 25. ágúst 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. ágúst 2022. Sótt 25. ágúst 2022.
- ↑ Jónsdóttir, Hallgerður Kolbrún (24. ágúst 2022). „Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022“. visir.is.