Hrökkvíðir
Hrökkvíðir (fræðiheiti Salix fragilis) er meðalstór eða stór víðitegund. Hrökkvíðir er hraðvaxta og verður 10-20 m hár með stofn sem er allt að 1 m að ummæli. Tréð er oft margstofna og óreglulega lagað með hallandi krónu. Trjábörkur er dökkgrábrúnn og grófur á eldri trjám. Laufin eru skærgræn og linsulaga um 9-15 sm löng og 1,5-3 sm breið.
Hrökkvíðir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lauf hrökkvíðis
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Salix fragilis L. |
Tengill
breyta- Salix fragilis bullata (Lystigarður Akureyrar) Geymt 24 október 2020 í Wayback Machine