Hornryð
Hornryð (fræðiheiti: Gymnosporangium cornutum) eða einireyniryð[1][2] er tegund smásvepps af pússryðsætt. Hornryð fannst fyrst á Íslandi um aldamótin 2000 í Ásbyrgi og í Barðastrandarsýslu og síðar á Kvískerjum árið 2006.[2]
Hornryð | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gulleitt hornryð á blöðum reynis.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gymnosporangium cornutum |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8