Home Sweet Home Alone
Bandarísk kvikmynd frá árinu 2021
Home Sweet Home Alone er bandarísk kvikmynd frá 2021. Myndin er sjötta myndin í Home Alone seríunni. Hún var frumsýnd 13. nóvember 2021 á streymisveitunni Disney+. Með aðalhlutverk myndirnnar fer Archie Yates. Leikstjóri myndarinnar var Dan Mazer og handritshöfundar voru Mikey Day og Streeter Seidell. Framleiðendur voru Hutch Parker og Dan Wilson.