Holdétandi bakteríur
Holdétandi bakteríur eru bakteríur sem valda sýkingu og dauða holds. Þær eru af nokkrum tegundum en algengast er að þær séu af völdum Staphylococcus aureus, Streptococcus pyogenes og Enterococcus. Einnig geta slíkar sýkingar verið af völdum Escherichia coli, Pseudomonas aeruginosa, Bacteroides teg. og Clostridium tegunda. Sýkingin getur verið vegna einnar tegundar eða nokkurra í einu.
Að lokum er saltvatnstegundin Vibrio vulnificus, sem hefur valdið fjölda dauðsfalla við Mexíkóflóa[1]
Hluti slíkra sýkinga er af völdum sveppa.[2]
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Kjötétandi baktería herjar í Flórída - DV
- ↑ Ralston, Stuart H.; Penman, Ian D.; Strachan, Mark W. J.; Hobson, Richard (2018). Davidson's Principles and Practice of Medicine E-Book (enska). Elsevier Health Sciences. bls. 227. ISBN 9780702070266.