Hofin í Abú Simbel

22°20′13″N 31°37′32″A / 22.33694°N 31.62556°A / 22.33694; 31.62556

Hofin í Abú Simbel

Hofin í Abú Simbel eru tvö hof höggvinn úr steini nálægt bænum Abú Simbel í sunnanverðu Egyptalandi. Þau hafa verið á heimsminjaskrá UNESCO frá árinu 1979.

Hofin voru byggð á valdatíma Ramsesar 2. Egyptafaraós (um 1260 f.kr.). Á 6. öld f.kr. urðu þau hulinn sandi og féllu í gleymsku að mestu. Hofin fundust í mars 1813 þegar Svisslendingurinn Johann Ludwig Burckhardt var að ferðast um Egyptaland.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.