Hnyðlur
Hnyðlur (latína: cephalodium) er vefjagerð í fléttum sem geymir blábakteríur. Hnyðlur myndast á fléttum sem lifa í þríbýli, þannig að sveppur, grænþörungur og blábakteríur lifa saman.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Hörður Kristinsson (2010). Hulinsskófir túndrunnar. Náttúrufræðingurinn 79(1-4): 111-117.