Hnoss og Gersemi
Hnoss og Gersemi eru dætur Freyju í norrænni goðafræði. Er oftast eingöngu Hnoss nefnd,[1] og er talið líklegt að hafi bæði nöfnin tilheyrt henni.[2]
Bæði nöfnin þýða dýrgripur.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.