Hnútaletur var skrifmál sem Inkarnir notuðust við þar sem núna er Perú. Var það aðallega notað til að senda skilaboð milli manna. Hnútaletur var einnig notað í Kína í fornöld. [1]