Tannhljóðsviðskeyti
Tannhljóðsviðskeyti[1] er beygingarviðskeyti[1] með eitt af stöfunum ð, d eða t sem bætist við veikar sagnir í þátíð. Þátíð veikra sagna myndast með tannhljóðsviðskeytum og endar önnur kennimynd veikra sagna (1. p et. í þt.) á -aði, -ði, -di eða -ti;.
Dæmi
breyta- að verka → ég verkaði
- að lemja → ég lamdi
- að dæma → ég dæmdi
- að duga → ég dugði
- að segja → ég sagði
- að kalla → ég kallaði
- að telja → ég taldi
- að benda → ég benti
- að velta → ég velti
- að elska → ég elskaði
- að fela → ég faldi
- að telja → ég taldi
- að etja → ég atti
Heimildir
breytaYtri tenglar
breyta- „Af hverju er ekki til orðmyndin 'smeið' af sögninni 'að smíða', úr því til er myndin 'beið' af 'bíða'?“. Vísindavefurinn.