Tannhljóðsviðskeyti

Tannhljóðsviðskeyti[1] er beygingarviðskeyti[1] með eitt af stöfunum ð, d eða t sem bætist við veikar sagnir í þátíð. Þátíð veikra sagna myndast með tannhljóðsviðskeytum og endar önnur kennimynd veikra sagna (1. p et. í þt.) á -aði, -ði, -di eða -ti;.

Dæmi breyta

 • að verkaég verkaði
 • að lemjaég lamdi
 • að dæmaég dæmdi
 • að dugaég dugði
 • að segjaég sagði
 • að kallaég kallaði
 • að teljaég taldi
 • að bendaég benti
 • að veltaég velti
 • að elskaég elskaði
 • að felaég faldi
 • að teljaég taldi
 • að etjaég atti

Heimildir breyta

 1. 1,0 1,1 [1]

Ytri tenglar breyta

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.