Hlaupársdagur er dagur sem ber upp á hlaupári sem er fjórða hvert ár til að leiðrétta þá skekkju sem er sú að árið er í raun 365 dagar og tæpir sex klukkutímar. Hlaupársdagur er 29. febrúar en á venjulegu ári er febrúar 28 dagar.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Hlaupár“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið, 25. apríl 2022, sótt 10. október 2024
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.