Sítrónumelissa
(Endurbeint frá Hjartafró)
Sítrónumelissa eða hjartafró (fræðiheiti: Melissa officinalis) er fjölær jurt sem mikið er notuð sem kryddjurt.
Sítrónumelissa eða hjartafró | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Melissa officinalis L. |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sítrónumelissa.