Sítrónumelissa

(Endurbeint frá Hjartafró)

Sítrónumelissa eða hjartafró (fræðiheiti: Melissa officinalis) er fjölær jurt sem mikið er notuð sem kryddjurt.

Sítrónumelissa eða hjartafró

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Lamiales
Ætt: Lamiaceae
Ættkvísl: Melissa
Tegund:
M. officinalis

Tvínefni
Melissa officinalis
L.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.