Hjartafífill
Hjartafífill (fræðiheiti: Crepis paludosa) er jurt af körfublómaætt sem finnst meðal annars á Íslandi. Hann ber gul blóm og minnir nokkuð á undafífla. Á Íslandi er útbreiðsla hans bundin við útsveitir Eyjafjarðar.[1]
Hjartafífill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hjartafífill í blóma.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crepis paludosa |
SamlífiBreyta
Kytrusveppategund nokkur, Physoderma crepidis, lifir á hjartafífli á Íslandi. Tegundin uppgötvaðist á Íslandi og var lýst héðan í fyrsta skiptið árið 1903.[2]
TilvísanirBreyta
- ↑ Hörður Kristinsson (2007). Hjartafífill (Crepis paludosa). Sótt þann 13. apríl 2021.
- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 2020-10-17 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X