Hjarðmaðurinn (gríska: Βοώτης Boótes) er stjörnumerki á norðurhimni. Stjörnumerkið dregur nafn sitt af gríska orðinu yfir nautahirði eða plógmann, og hugsanlega sáu Grikkir fyrir sér að stjörnuþyrpingin sem í dag nefnist Karlsvagninn á íslensku hafi verið plógurinn. Bjartasta stjarnan í þessu stjörnumerki er Arktúrus, fjórða bjartasta stjarnan á næturhimninum.

Hjarðmaðurinn á stjörnukorti.

Tenglar breyta