Hjarðkvæði
Hjarðkvæði (á latínu Bucolica, einnig þekkt sem Eclogae) er fyrsta ljóðabók rómverska skáldsins Virgils. Kvæðin voru samin á árunum 42-39 f.Kr. Í bókinni eru alls tíu kvæði og eru samtals 829 ljóðlínur undir sexliðahætti. Hjarðkvæðin eru sveitasælukveðskapur að hætti gríska skáldsins Þeókrítosar.
Heimildir og frekari fróðleikur
breyta- Clausen, Wendell (ritstj.), Virgil: Eclogues (Oxford: Clarendon Press, 1994) ISBN 0198150350
- Coleman, Robert (ritstj.), Vergil: Eclogues (Cambridge: Cambridge University Press, 1977) ISBN 0521291070
- Van Sickle, John B., The Design of Virgil's Bucolics (London: Duckworth, 2004) ISBN 1853996769