Hjallastefnan
uppeldiskenning og leik- og grunnskólar á Íslandi
Hjallastefnan er uppeldiskenning með heildstæðri skólanámskrá sem Margrét Pála Ólafsdóttir er höfundur að. Hún byrjaði með stefnuna árið 1989 í Hjalla í Hafnarfirði. [1] Hjallastefnan er þekktust fyrir kynjaskipt skólastarf og jafnréttisuppeldi samkvæmt sérstakri kynjanámskrá.[2] Í Hjallastefnuskólum er að mestu notaður opinn efniviður í stað hefðbundinna leikfanga og kennslubóka.
Hjallastefnan ehf. rekur tíu leikskóla á Íslandi og þrjá grunnskóla á yngsta- og miðstigi. Samanlagður fjöldi nemenda í Hjallastefnuskólunum er um 1700 og starfsfólk um 400.
Tenglar
breytaFréttablaðið - Hjallastefnan í 3 áratugi
Leikskólar Hjallastefnunnar
breyta- Akur í Reykjanesbæ Geymt 1 september 2012 í Wayback Machine
- Askja í Reykjavík Geymt 26 janúar 2013 í Wayback Machine
- Ásar í Garðabæ Geymt 30 ágúst 2012 í Wayback Machine
- Hjalli í Hafnarfirði Geymt 25 júní 2008 í Wayback Machine
- Hólmasól á Akureyri Geymt 30 ágúst 2012 í Wayback Machine
- Hraunborg í Borgarbyggð Geymt 22 júlí 2011 í Wayback Machine
- Laufásborg í Reykjavík Geymt 12 janúar 2012 í Wayback Machine
- Litlu-Ásar í Garðabæ Geymt 30 ágúst 2012 í Wayback Machine
- Litli-Hjalli í Hafnarfirði[óvirkur tengill]
- Sólborg í Sandgerði Geymt 19 október 2014 í Wayback Machine
- Sóli í Vestmannaeyjum Geymt 1 september 2012 í Wayback Machine
- Litli-Hjalli í Hafnarfirði[óvirkur tengill]
- Völlur í Reykjanesbæ Geymt 4 maí 2012 í Wayback Machine
Grunnskólar Hjallastefnunnar
breyta- Tálknafjarðarskóli Geymt 13 mars 2013 í Wayback Machine
- Barnaskóli Hjallastefnunnar í Garðabæ Geymt 22 júlí 2011 í Wayback Machine
- Vífilsskóli í Garðabæ[óvirkur tengill]
- Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði Geymt 25 ágúst 2012 í Wayback Machine
- Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík[óvirkur tengill]
Tilvísanir
breyta- ↑ Margrét Pála Ólafsdóttir (1992). Æfingin skapar meistarann. Reykjavík: Mál og Menning
- ↑ „Fræðsluvefur Hjallastefnunnar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. mars 2007. Sótt 22. nóvember 2010.