Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (fæddur 29. maí 1993) er íslenskur skákmeistari. Árið 2013 varð hann 13. íslenski stórmeistarinn í skák og sá yngsti til að hreppa þann titil. [1]

Hjörvar Steinn Grétarsson
HSGretarsson13a.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Hjörvar Steinn Grétarsson
Fæðingardagur 29. maí, 1993
Fæðingarstaður    Reykjavík,
Titill Stórmeistari
Stig 2568 (desember 2019)

TilvísanirBreyta

  1. Þrettándi íslenski stórmeistarinnVísir, skoðað 2. des. 2019