Hitamælir
Hitamælir er tæki notað til að mæla hita. Algengustu hitamælar áður fyrr notuðu hitaþenslu kvikasilfurssúlu, en nú er algengast að nota hitanema úr hálfleiðurum.
Hitamælir er tæki notað til að mæla hita. Algengustu hitamælar áður fyrr notuðu hitaþenslu kvikasilfurssúlu, en nú er algengast að nota hitanema úr hálfleiðurum.