Arinfífill (fræðiheiti: Hieracium aquiliforme[1]) er plöntutegund í körfublómaætt. Hann er ættaður frá Evrópu. Á Íslandi er hann algengur um allt land, nema síst á láglendi sunnanlands.[2]

Arinfífill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Undafíflar (Hieracium)
Tegund:
H. aquiliforme

Tvínefni
Hieracium aquiliforme
(Dahlst.) Dahlst., 1904

Tilvísnair breyta

  1. Hieracium aquiliforme Dahlst. Geymt 21 júlí 2019 í Wayback Machine The Plant List
  2. „Geymd eintak“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2019.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.