Hesputré er áhald úr tré til að vinda garn. Hesputré er handsnúið áhald þar sem ullarþráðurinn er undinn upp í hespur.

Heimild

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.