Herreys var vinsæl sænsk popphljómsveit. Hljómsveitin varð fræg er hún vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva keppnina árið 1984, með laginu „Diggi-Loo Diggi-Ley“.

Herreys
Uppruni Svíþjóð, Stockholm
Ár1983
StefnurPopptónlist
MeðlimirPer Herrey
Richard Herrey
Louis Herrey
Richard & Per 2016
  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.